mánudagur, 25. september 2006

Hver Drap Herra Gull?

Hver hefur ekki spurgt sig þessarar spurningar? En skítt með það, því ekki nóg með að www.jonkk.dk hefur verið uppfærð, þá fannst einnig hin marg-glataða (ekki, þúst.. glötuð, eins og 'oj, en glötuð mynd') stuttmynd 'Hvem Dræbte Herr Guld?' á DVD diski og var ég ekki lengi að skella henni beint á netið. Enda búinn að lofa að setja hana upp heillengi.

Þannig að það er ekkert nema að skella sér á nýju www.jonkk.dk og glápa á þessa þriggja mínútnu gamanstuttmynd. Þó þið skiljið ekki dönsku, eigið þið samt sem áður eftir að fatta talsvert í myndinni. Hún er svona auðveld, þið skiljið.

Skólinn var ekki alveg eins leiðinlegur og venjulega í dag.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

skolinn minn er alltaf skemmtilegur. hvenær kemurdu?

Jón Kristján sagði...

6. oktober!