Hver hefur ekki spurgt sig þessarar spurningar? En skítt með það, því ekki nóg með að www.jonkk.dk hefur verið uppfærð, þá fannst einnig hin marg-glataða (ekki, þúst.. glötuð, eins og 'oj, en glötuð mynd') stuttmynd 'Hvem Dræbte Herr Guld?' á DVD diski og var ég ekki lengi að skella henni beint á netið. Enda búinn að lofa að setja hana upp heillengi.
Þannig að það er ekkert nema að skella sér á nýju www.jonkk.dk og glápa á þessa þriggja mínútnu gamanstuttmynd. Þó þið skiljið ekki dönsku, eigið þið samt sem áður eftir að fatta talsvert í myndinni. Hún er svona auðveld, þið skiljið.
Skólinn var ekki alveg eins leiðinlegur og venjulega í dag.
mánudagur, 25. september 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
2 ummæli:
skolinn minn er alltaf skemmtilegur. hvenær kemurdu?
6. oktober!
Skrifa ummæli