Jæja, eftir langa bið er komin ný, og vonandi betri, www.jonkk.dk. Með því fylgja allskonar hlutir, s.s. hundamyndirnar sem ég tók fyrir verkefni í Borups, gömul stuttmynd og enn ein ný myndasaga. Vonandi get ég staðið mig örlítið betur í að uppfæra þessa blessuðu síðu héðan í frá.
Og vonandi líst ykkur ekkert of illa á nýja útlitið.
sunnudagur, 24. september 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
kúl
Skrifa ummæli