Ég fór í gær að hitta nýjju frænku mína, litlu stelpuna þeirra Aldísar og Sigurjóns. Fékk að halda á henni þangað til að hún opnaði augun og fattaði að ég var ekki pabbi hennar og fór að gráta.
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Heilu ári á eftir öllum heitustu fréttum
4 ummæli:
æji jón, hættu þessu rugli og komdu til Íslands.
hihi fullt af nýjum frænkum á þessu ári.
olga, hvað er í gangi? skynja ég einhverskonar söknuð sem er engan veginn hægt að leysa nema að ÉG komi til íslands? Hvernig væri að uppgötva leyndardóma útlandanna í staðinn fyrir að sitja á íslandi eins og einhver rassálfur?!
leyndardómar danmerkur eru eflaust stórfenglegir. hugur minn stefnir samt lengra. segi þér frá því þegar þú kemur um jólin. eða á msn ef við náum að komast það djúpt í samræðum okkar.
Skrifa ummæli