Jæja! Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja... það er dálítið einkennilegt að eiga son sem er orðinn Dani... en til hamingju og vonandi verður þú áfram Íslendingur í hjartanu. En við erum komin heim til Íslands í rigninguna. Knús Mamma
Takk fyrir síðast! Mikið var ég heppin að hitta þig um helgina, svona al íslenskan eins og þú varst þá ...
nú ertu eini danski frændinn sem ég veit af
þó þú hafir verið búinn að undirbúa mig þá skildi ég ekki hvað hafði komið fyrir mömmu þína þegar hún tilkynnti mér að hún hefði eignast danskan son í vikunni. En nú er ég að jafna mig og óska þér bara til hamingju með íslensku fjölskylduna þína ... og vona að ég við sjáumst bráðum t.d. undir klukkunni. Kristín
9 ummæli:
Til hamingju:)
Jæja!
Ég veit ekki alveg hvað ég á að segja... það er dálítið einkennilegt að eiga son sem er orðinn Dani... en til hamingju og vonandi verður þú áfram Íslendingur í hjartanu.
En við erum komin heim til Íslands í rigninguna.
Knús
Mamma
Ég segi nú eins og mamma þín, ekki viss um að þetta gleðji mig en ég veit þó að ég á ennþá þennan flotta frænda í danaveldi;-) Knús ljúfurinn!
Takk fyrir síðast! Mikið var ég heppin að hitta þig um helgina, svona al íslenskan eins og þú varst þá ...
nú ertu eini danski frændinn sem ég veit af
þó þú hafir verið búinn að undirbúa mig þá skildi ég ekki hvað hafði komið fyrir mömmu þína þegar hún tilkynnti mér að hún hefði eignast danskan son í vikunni. En nú er ég að jafna mig og óska þér bara til hamingju með íslensku fjölskylduna þína ... og vona að ég við sjáumst bráðum t.d. undir klukkunni. Kristín
Hæ danski bróðir... vel þess virði ef þú færð SU... en mér finnst samt skrítið að eiga danskan bróður.
danskur frændi oh jæja á meðan þú ert íslenskur í hjarta... Til hamingju...
Til hamingju Jón, þarftu þá ekki að taka þér upp danskt nafn? Ég mæli með Preben, eða Claus.
Svona meðan ég man, keypti mér Macbook Pro um daginn, lífið er yndislegt.
Til hamingju, Davíð. Preben eða Poul eru klárlega stórir kandídatar í nafngjöfinni. Claus er aðeins og internationalt, finnst mér..
Ég vil endilega að þú takir upp nafnið Ib eða Vagn. Annars óska ég þér hjartanlega til hamingju!
Skrifa ummæli