sunnudagur, 5. ágúst 2007

Heimilisfræði #30!

Jæja, eflaust einhver ykkar sem langaði að sjá nýja Home Ec. myndasögu eftir glæsilegan sigur, hér um daginn.  Kannski dálítið sorgleg, þessi..

4 ummæli:

OlgaMC sagði...

híhí, snilld

Nafnlaus sagði...

Kannski sorgleg, en thó, hún ödlast nýtt líf, endurholdgun!
Kvedja frá Alicante

Dísadís sagði...

Hún er kannski sorgleg, en ég gat samt ekki annað en hlegið:)

Freyja sagði...

gvuð ég fattaði hana ekki fyrr en ég skoðaði í annað skiptið... oh hvað ég er með lélegan fattara! Mjög fyndið!