miðvikudagur, 22. ágúst 2007

Heimilisfræði komin í prent!


Ef þið skellið ykkur til Danmerkur, þá mæli ég eindregið með því að blaða í Ágúst útgáfu Free Comics.  Afar skemmtileg útgáfa.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Frábært, til hamingju ljúfur;-) Knús til ykkar þarna í danaveldi og taktu frá eintök handa rígmontnu fjölskyldunni á klakanum...

Freyja sagði...

Ha bíddu bíddu... hvað er Free Comics?? Fyrst það er ókeypis geturðu þá ekki sent mér eitt í pósti....plííííís.
Allavega geymdu það og sýndu mér um jólin!!

Nafnlaus sagði...

Já þetta er spennandi blað. Þetta verður jólagjöfin í ár er það ekki?
Mamma

Jón Kristján sagði...

Engin að taka eftir því að það stendur ekki Free Comics, heldur eerF scimoC?

Nafnlaus sagði...

Heyrðu eru teiknimyndirnar ekki í öfuga átt ... Duh ein eftir á þú búin að skrifa það en ég vil einmitt fá eitt eintak af þessu líka hehe... Snilld kjánaprikið þitt tókstu myndina í spegli eða...

Atli Sig sagði...

Eða kannski sneri hann myndinni við í photoshop. Hæ Jón. Til hamingju! Komdu í heimsókn til Íslands bráðum!