miðvikudagur, 18. apríl 2007

Að verða danskur ríkisborgari..

Er algjörlega, gjörsamlega ómögulegt! "Við getum ekki tekið við þessu, fyrr en þú sendir okkur þetta." "Við getum ekki sent þér þetta, fyrr en þú fyllir út þetta." "Við getum ekki tekið við þessu fyrr en þú hefur útfyllt það sem við getum ekki sent þér."

Mér líður eins og einhver hafi ælt Hitchhiker's Guide to the Galaxy yfir lífið mitt.

3 ummæli:

Freyja sagði...

æj æj æj... þér er víst bara ætlað að vera íslenskur ;-)

Nafnlaus sagði...

Takk fyrir símtalið í morgun Jón, ég varð svo hissa að ég gleymdi að segja gleðilegt sumar en segi það hér með og til hamingju með...! Þú verður að blogga og setja inn slóðina.
Mamma

OlgaMC sagði...

þau verða náttúrulega að tjékka hversu mikið þig langar í þetta. sumir gefast kannski bara upp og snúa sér til svíþjóðar.