þriðjudagur, 13. mars 2007

Ugh.. grátt hár

Afhverju í ósköpunum fæ ég grátt hár? Ég er 21s árs gamall og fæ grátt hár?! Ég er viss um að þetta er einhver genatengdur húmor frá mömmu.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Genatnegdur Húmor hehehehehehehehe þú ert svo fyndinn

BenGrondal: sagði...

hehe....ég segi að þetta sé Danmörk. Þér líður svo vel að gráu hárin vilja endilega komast fram í dagsljósið. Þessi kenning meikar engan sens en það er örugglega eitthvað vit í henni.