miðvikudagur, 14. júní 2006

The Luckiest

Afsakið allverulega langt blogghlé. Hef ekki gripið í stafræna pennann þar sem ég var úti í Stokkhólmi og Osló í síðustu viku.

Keypti loksins Rockin' the Suburbs með Ben Folds. Gullfallegur diskur og lagið 'The Luckiest' átti mjög vel við hugsanir mínar akkúrat núna.

Talandi um Ben Folds - Egill tjékkaðu á hotmeilinu þínu. Þér hefur borist póstur.

Engin ummæli: