
Eftir viku á ég afmæli. Eftir rétt rúmlega viku verð ég í Róm. Eftir ekki svo langa tíma verð ég svo kominn í sumarfrí. Og eftir aðeins lengri tíma verð ég svo á Íslandi. Eins mikið og ég á eftir að sakna kærustunnar þá finn ég á mér að ég á eftir að skemmta mér konunglega.
Annars fann ég þessa fallegu
útgáfu af Mario Bros. laginu, spilað af
London Symphony Orchestra. Njótið.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli