Skólastjórinn minn hringdi og bauð mér vinnu í circa tvo daga við að hjálpa til með að setja upp bíóstólana í nýja bíósalnum í skólanum. Þegar skólinn hefst á ný verðum við því með kvikmyndaklúbb í ekta bíósal með heimabíókerfi á við bestu bíóin. Og ég fæ 1000 kall á tímann fyrir þetta. Rokk.
Þið verðið að afsaka nördafærslu hér á undan. Svona gerist bara þegar mig langar til að blogga og það eina sem ég hef gert allan daginn er að spila tölvuspil. "Haha, Jón. Litla kjánaprik. Tölvuspil eru fyrir lítil börn."
Haltu kjafti.
mánudagur, 9. janúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli