Er að hlusta á The Needle (And The Damage Done) með Neil Young og það er bara svo ömurlegt að heyra í áhorfendum. Maður hefði haldið að fólk myndi halda kjafti þegar hann spilar ofurrólegt lag um fíkniefnadauða. "I watched the needle take another man." og þá öskrar liðið "Vúúú! Frábært maður! Þokkalega!"
Helvítis fífl og vitleysingar.
Í öðrum fréttum þá rokkar þetta hér frekar mikið. Mæli með þessu. Ásamt þessu.
föstudagur, 13. janúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli