Ég er búinn að vera frekar slappur í blogginu á nýju ári. En hey, það er þó fullt eftir af því.
Eins og margir, vonandi, er ég vongóður með Jón á nýju ári. Allt stefnir í gott. Skólinn byrjar eftir ekki nema rúma viku.
Og vá, ný myndasaga í þokkabót.
sunnudagur, 8. janúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli