laugardagur, 10. desember 2005

Ég veit hvað mig langar í jólagjöf

Egill, er þetta önnur upptaka en þessi sem ég heyrði áður fyrr? Einhver svona kúl stúdíóupptaka. Mér fannst hún hljóma eitthvað öðruvísi, það litla sem ég fékk að heyra.

Engin ummæli: