þriðjudagur, 8. nóvember 2005

Helgi og Katrín og Pétur

Helgi, þrátt fyrir að kómhendingarkerfi hans sé algjörlega glatað, skrifar dásamlegar færslur á bloggið sitt og hefur því verið færður upp í Schnilldina.

Katrín, sökum slökum bloggárangri og þeirri staðreynd að mér finnst óþæginlegt að hafa fleiri en þrjá í Schnilldinni, er hinsvegar hættulega nálægt því að falla niður í Klassann. Og jafnvel enn lengra niður á við.

Undrabarnið, og dvergurinn, Pétur Leifsson, fyrrverandi forseti blómálfa, lifir hinvsegar æðislegu lífi og gæti ekki verið glaðari.

Nei, bara, langaði að enda á góðu nótunum. Pétur er bara bangsi.

Engin ummæli: