fimmtudagur, 10. nóvember 2005

Ég hef fundið köllun mína!

Eftir langt kareókí í skólanum í gær komst ég að því að ég er fæddur í Elvis-eftirhermu starf. Passaðu þig, heimur. Hér kem ég.

Handahófskennd staðreynd dagsins: Norsku stelpurnar á húsbátnum eiga Super Nintendo tölvu. Ójá.

Engin ummæli: