laugardagur, 24. september 2005

Gemm'ér fimmu

Danir skilja ekki hvað það er að 'gefa fimmu'. Ef ég rétti upp höndina þá tekur það venjulega allt upp í fimm mínutur þangað til að einhver viðstaddur áttar sig, ef það svo gerist yfirhöfuð.

Sumir heilsa mér vandræðalega í staðinn.

Engin ummæli: