miðvikudagur, 11. maí 2005

Góður dagur

Ég finn það einhvernveginn á mér að þetta eigi eftir að verða góður dagur.

Og hvort sem þetta verður eitthvað spes góður dagur eða ekki, þá ætla ég samt að njóta hans til hins ýtrasta. Svona þegar ég hugsa út í það, þá ætti þetta að vera lífsmottóið mitt. En lífsmottó eru samt frekar tæp.

Hlekkurinn: Conceptart.org

Engin ummæli: