
Og hvort sem þetta verður eitthvað spes góður dagur eða ekki, þá ætla ég samt að njóta hans til hins ýtrasta. Svona þegar ég hugsa út í það, þá ætti þetta að vera lífsmottóið mitt. En lífsmottó eru samt frekar tæp.
Hlekkurinn: Conceptart.org
Heilu ári á eftir öllum heitustu fréttum
Engin ummæli:
Skrifa ummæli