fimmtudagur, 7. apríl 2005

Þetta var unaðslegt

Að skella sér í sturtu getur verið æðislegt.

Olga sagði einu sinni 'Ert þú ekki tölvunörd? Veist þú ekki um eitthvað sniðugt á netinu? Ég er alltaf að bíða eftir því að þú gerir eitthvað sniðugt.'

'Takk Olga,'
sagði ég. 'Það er gott að heyra að þú eyðir tímanum í eitthvað mikilvægt og uppbyggilegt. Það er alltof mikið af fólki sem er ekki að fylgjast með verðandi snillingum, verða að snillingum.' Í tilefni þess er hér kominn glænýr liður.

Hlekkir líðandi stundar:

Engin ummæli: