Olga sagði einu sinni 'Ert þú ekki tölvunörd? Veist þú ekki um eitthvað sniðugt á netinu? Ég er alltaf að bíða eftir því að þú gerir eitthvað sniðugt.'
'Takk Olga,' sagði ég. 'Það er gott að heyra að þú eyðir tímanum í eitthvað mikilvægt og uppbyggilegt. Það er alltof mikið af fólki sem er ekki að fylgjast með verðandi snillingum, verða að snillingum.' Í tilefni þess er hér kominn glænýr liður.
Hlekkir líðandi stundar:
- Vekjaraklukkan 'Clocky' hleypur burt frá þér, svo þú getir ekki slökkt á henni
- Texas finnur leið til að lifa með Metan-gasi
- Maður montar sig af hausnum sínum
- Fólk er byrjað að bíða í biðröð fyrir Star Wars sjö vikum áður en myndin kemur út, í vitlausu bíói
- Grein um gerð, ásamt myndbroti úr stuttmyndinni 'Gopher Broke' eftir Blur Studio
- 'Buckets' stuttmynd
- NDSArt, myndir teiknaðar í Nintendo DS
Engin ummæli:
Skrifa ummæli