Sérðu ekki að ég er að flýta mér?!
Vá, ég var að horfa á vídeóklippu úr nýjum þætti Seth McFarlane, American Dad, og þetta var alveg fáranlega fyndið. Mæli eindregið með því að kíkja á þetta. Fyrsta fréttin, hlekkur merktur "Flash Video".
Eternal Sunshine of The Spotless Mind - Guð, minn, góður.
Ég er loksins búinn að venjast þessu guðblessaða hári mínu. Það tók smá tíma, réttara sagt nokkra daga, að venjast lengd þess en það er vonandi komið í sáttina hjá sálinni minni.
sunnudagur, 6. febrúar 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli