Ég er svo óendanlega hress akkúrat núna, eftir að hafa hitt Sif, mína heittelskuðu.
Partýið í gær var alveg fáranlega gott á því, ég skemmti mér konunglega og það var án efa einn maður sem stóð upp úr eftir kvöldið. Helgi Rafn gjörsamlega hélt uppi stemingunni. Þegar farið var að glitta í það að stemningin væri að deyja út kom Helgi með eitthvað gullkorn. Ég olli hinsvegar Jakobi og Helga vonbrigðum, þar sem ég hafði lofað þeim að æla, kúka á gólfið og pissa á mig þegar leið á kvöldið, sem ég því miður gleymdi.
Alveg ótrúlegt hvað hópurinn sem stendur að sýningunum er orðinn þéttur, partýin verða alltaf betri og betri.
Herregud, Njála er byrjuð.
sunnudagur, 9. janúar 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli