föstudagur, 21. janúar 2005

Hinn mikli bloggaralisti

Helsta breyting listans er sú að komið er grafískt form á það, til að upplýsa kæra lesendur hvar þeir standa og hvernig færslunar hafa verið upp á síðkastið. Ætti að vera frekar augljóst, en svona til að fyrirbyggja allan misskilning þá þýðir ex-ið að aðili er nýr á listanum.

Engin ummæli: