Ég sá örugglega magnaðasta hlut allra tíma núna í sjónvarpinu. Maður var handjárnaður, sá maður reynir eins og hann getur að losa sig, segist hafa gefist upp en vippar annarri höndinni sinni úr járnunum til að fá sér vatnssopa og skellir henni síðan aftur í járnin.
Svartigaldur.
laugardagur, 15. janúar 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli