laugardagur, 9. september 2006

NFMH.is - Væntanleg

Loksins! Loksins er verið að gera eitthvað í því ógeði sem var NFMH.is.

Núna á vonandi að fara að koma síðunni í sæmilegt form. Útliti verður væntanlega breytt í eitthvað sem ekki myrðir augu notanda og auglýsingum vonandi fleygt á smekklegri staði. Ég vona að nýtt vefráð geri betri hluti en hið gamla.

Þess má geta að þegar ég var í vefráði hófum við framkvæmdir á NFMH.is sumarið áður en skólinn byrjaði. Fólk kvartaði samt yfir hægvirkni vefráðs.

10 ummæli:

Nafnlaus sagði...

haha MH.

glatad kommentakerfi btw.

Nafnlaus sagði...

það er alveg sama hvað maður gerir vel, það kvartar alltaf einhver og þannig er það bara. Ef engin kvartaði gæti maður hæglega bætt sig... svo það er bara ágætt.

Nafnlaus sagði...

Jákvæðni maðurinn!!

Jón Kristján sagði...

Katrín, já.. af því að maður getur notað það án þess að það detti út á HVERJUM DEGI?! HaloScan er glatað drasl, sem eyðir út kommentum eftir nokkra mánuði.

Helgi, já. Að kvarta er fínt, en það er enginn að kvarta í vefráði núna, þrátt fyrir drasl hraða þeirra. Jæja, nema ég, greinilega.

Dóra Björt sagði...

En ég gæti kvartað svo mikið. Enda er þetta orðið mjög þreytt.

kvarti kvart

önmurlegt vefráð ÖHH

Nafnlaus sagði...

haha. eg elska ad rifast vid thig.

haloscan rular!

Atli Sig sagði...

Reyndar er Haloscan byrjað að seiva öll komment. Fyrir stuttu voru allt í einu öll gömul komment komin aftur.

Nafnlaus sagði...

w00t nfmh.is núna. Ég er ekki að meta óþarfa flipp, og skv. mínum bókum er nfmh.is eins og hún er núna(Japanese Killer Seizure Robots)ætti e-r í vefráði að missa hausinn.

Nafnlaus sagði...

Hallóóóó!
Þú með síðu.. hresst.

Leikfélagspartý-ið. Úff.

Nafnlaus sagði...

Hæ.
Flott síða
Já leikfélagspartýið, það var hresst. Takk fyrir kvöldið.