
Fyrir tölvunördanna sem lesa þetta blogg, þá ættuð þið að kannast við Sam & Max. Loksins eru þeir á leiðinni aftur í tölvuleikjaformi og munu vonandi rokka óendanlega mikið. Það sem er spes við þessa nýju leiki er að þeir koma út í einskonar þáttaröðum. Styttri leikir, en koma oftar út (næstum mánaðarlega.) Hress pæling.
Engin ummæli:
Skrifa ummæli