miðvikudagur, 6. september 2006

Ennþá reyklaus

Og ef þú ert ekki búinn að taka eftir því nú þegar þá eru komnar nýjar myndasögur.

2 ummæli:

Nafnlaus sagði...

stolt af þér frændi minn! það er bæði gott og töff að vera laus við nikótínpúkann af öxlinni og að ekki sé nú talað um sparnaðinn....knús að norðan

Nafnlaus sagði...

Djöfull ertu búinn að vera duglegur að hætta, ég vildi að ég gæti hætt.. en mig bara langar það ekki!!! Any who, ég vildi bara segja þér að mér tókst að safna fyrir þig svo að þú kemst nú í leikfélagið... Sko flöskusöfnun kemur manni langt!! Ó yeah!