fimmtudagur, 17. nóvember 2005

Ég lifi á brúninni

Ég komst að því fyrir cirka tveimur árum síðan að ég væri með ofnæmi fyrir súkkulaði. Ég borða það samt. Því ég er er hardcore, eins og þeir segja á góðri ensku.

Engin ummæli: