Breytingin hefur ekkert með kvartanir ykkar að gera. Ég einfaldlega fékk leið á síðasta útliti. Svona er þetta bara. Ég breytist, og bloggið breytist.
Enn og aftur vona ég að ykkur líki þetta. Aðalmyndin er tekin í London og hin í Danmörku.
fimmtudagur, 17. nóvember 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli