þriðjudagur, 9. desember 2008

Æðislegt hvernig myndin af ísbjörninum í þessari færslu breyttist í hálfnakinn karlmann með byssur og Guitar Hero gítara, án þess að ég gerði neitt. Internetið, dömur mínar og herrar.

3 ummæli:

Nafnlaus sagði...

hahahahaha! Ég kíkti í bloggheima afþví ég var andvaka og gat ekki sofið, nú á ég aldrei eftir að sofna fyrir hláturskrampa í maganum mínum! hahaha:D

Atli Sig sagði...

...what?

Þessi mynd er í senn ógeðslega cool og ógeðslega creepy.

Helgi sagði...

það er náttlega ekkert cool við þessa mynd ... kannski fyndin... en ekki kúl.