föstudagur, 10. október 2008

DR.DK

Jæja, ef þið kíkið yfir á forsíðu dr.dk þá er að sjá ákveðnar breytingar. Þar einna helst, neðst á forsíðunni, myndasögurnar sem unnu keppni þeirra síðastliðið ár. Já, dömur mínar og herrar. Ein sú mest lesna fréttasíða í Danmörku hefur sýnt heimilisfræðina mína á forsíðu sinni.

Það róterar á milli fjórum myndasögum frá öllum þremur vinningshöfum. Í dag er "fulli skápurinn" þarna. Á morgun? Hver veit.

Núna er ég bráðum að fara að demba hrósi yfir hana litlu, krúttlegu Olgu mína.

2 ummæli:

Helgi sagði...

haha ... snilld. Þú ert að meika það. Núna var lykill að fara heim en var ekki með neinn lykil. Ég var búinn að gleyma henni og hló upphátt af gleði :)

Freyja sagði...

Va en flott. Eg var aldrei buin ad sja thessa med lykilinn...