Svakalega er dýraríkið hér í kringum herbergið mitt skrautlegt. Ekki nóg með að kettir kúka út um allt í íbúðina og eru ofurgáfaðir og kveikja á tónlistinni minni. Núna er kominn hundur fyrir utan sem geltir og baular eins og kú. Og alltaf kl. 9 um morguninn.
3 ummæli:
Þó að hundurinn sé spennandi, og ég hlakka til að heyra í honum í næstu heimsókn, þá hef ég meiri áhuga á því hvernig fuglarnir kveikja á tónlistinni ...
waddafukk?
Þú meinar kettirnir? Ég bara veit það ekki, ég fór út úr herberginu og gleymdi að loka, þegar ég kom inn aftur voru báðir kettirnir inni hjá mér og tölvan að blasta Another Brick in the Wall.
haha ! ofur kettir :) ... e-ð hljóta þeir að læra í einsemdinni.
Skrifa ummæli