þriðjudagur, 27. maí 2008

Vangaveltur

Afhverju segjum við eiginlega SMS? "Hey, fékkstu SMS'ið mitt?" "Ég sendi honum bara SMS."

Ég... sendi honum stutt skilaboða kerfi?

1 ummæli:

Unknown sagði...

Smáskilaboð