fimmtudagur, 10. apríl 2008

NFMH.is

Fyrir svona einu og hálfu ári síðan skrifaði ég um hið hrikalega sjón- og vefmengun sem var NFMH.is.

Þess vegna finnst mér við hæfi að hrósa núverandi vefráði fyrir afbragðs nemendasíðu. Fíla nýja Skaramúss formattið í botn og líst vel á módern look.

Vel af sér vikið, vefráðsfólk.

Leiðrétting: Vefnefndarfólk.. Afhverju nafnbreyting?

2 ummæli:

Unknown sagði...

sleikja

Nafnlaus sagði...

Ég verð nú að segja að mér fannst sú síða skárri en núverandi, allavega virkaði hún betur. (reyndu t.d. að senda mér link í staka frétt eða skoða eldri frétt en er á listanum neðst, ég gæti haldið lengi áfram :)