Tjékkið á spilinu. Ekkert sérstaklega avanserat spil, en vonandi skemmtir það ykkur örlítið.
Sigríður Eir Zófaníasdóttir kom í heimsókn, bara til að heimsækja mig (það er lygi, en hún heimsótti mig samt líka..) um daginn. Áhugavert er að nefna að orðið selskap er nú, ef það var ekki fyrir, orðið íslenskt orð.
Og þá er líka við hæfi að kynna nýjan, mjög spennandi lið í blogginu mínu.
Orð sem hljóma ekki vel í fleirtölu #1 :
selsköp
7 ummæli:
Vá...
ótrúlega skemmtilegt nýtt skref í þínum frama.
kúdós og þumall upp frá mér :)
til hamingju. og selsköp er fáránlega fyndið fleirtöluorð.
Borð 19. Hætti svo. Er þá næsta skref ekki bara Blizzard, eða kannski CCP ? :)
vá, ég er alltof léleg í tölvuleikjum til að geta þetta.. ég komst ekki uppúr 5. eða 6.borði.. trallala :) fínn leikur samt, til hamingju með þetta! :)
Vá ég var að verða húkked á þessu, en hætti nú samt eftir 7. borð. Flott hjá þér,þú ert soddan snillingur.
Haha ég komst ekki uppúr fyrsta borði...örugglega flottur leikur samt;-) Sjáumst við ekki um jólin?? Hvort heldur er, þá jólaknús og kossar til þín og þinnar heittelskuðu og megi jólin verða ykkur gleði og gæfurík, takk fyrir árið sem er að líða og öll hin á undan og ánægjulegt tölvu og persónulegt ár...Til hamingju með sigurinn!
Jeij! Thetta var skemmtilegt! Eg klaradi hann, tho ad eg komist nu ekki alveg inn a highskorid a naestunni...
Skrifa ummæli