föstudagur, 2. mars 2007

Það er eitthvað að malla..

Ég hef frekar stórar fréttir að færa. Mér hefur verið boðið lærlingastarf sem klippari hjá kvikmyndafyrirtæki í eitt ár. Eftir þetta ár, ef ég er nógu góður, ráða þeir mig í fullt starf.

Við erum að tala um skítalaun, þannig að ég kem væntanlega ekki í heimsókn til ykkar, en þetta er náttúrulega búið að vera frekar stór draumur í einhvern tíma.

Sjáum svo hvernig þetta fer.

6 ummæli:

Nafnlaus sagði...

Sæll Johnny KO! Grétar hér. Pétur Blöndal var að segja mér rétt í þessu að við erum búsettir í sama landi. Verðum endilega að hittast við tækifæri. ;) Bloggsíðan mín er: www.gretarogarndis.blogspot.com

Nafnlaus sagði...

Sæll aftur. Ég kemst því miður ekki á Rust eða Vega um helgina. Allt brjálað í skólanum. Eigum að skila stóru verkefni i næstu viku. En vonandi getum við kíkt saman down town bráðlega. Númerið mitt er: 23 20 14 20

Nafnlaus sagði...

Til hamingju með það gangi þér vel með það..

Nafnlaus sagði...

Það er ótrúelga gott að finan þig aftur á verladarvefnum.

Atli Sig sagði...

Snilld. Til hamingju!

Nafnlaus sagði...

Trábært! Til hamingju frændi minn ...
óskar Kristín