Sælulífið í Danmörku tekur smá pásu. Allt húsið er nefninlega í viðgerðum. Nánara sagt klósettviðgerðum.
Það þýðir að í staðinn fyrir að gera þarfir mínar í ró og næði í íbúðinni þarf ég núna að dröslast alla leið út í frekar óþægileg Badeværelse på hjul, eins og Danirnir kalla það. Næstu þrjár vikur, skilst mér.
Fyndið hvernig maður þarf að missa hluti til að átta sig á því hversu mikið maður eiginlega metur þá.
mánudagur, 8. janúar 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli