mánudagur, 15. janúar 2007

Dagur 6

Eins ótrúlegt og það virðist, eru framleiðendur þáttaraðanna 24 mjög gott á leið með að toppa sjálfa sig. Til þess að toppa fyrsta þátt seríu 5 var ekkert annað mögulegt en að einfaldlega sýna fjóra þætti í röð þegar nýja serían byrjaði. Þessir fjórir þættir eru ekkert annað en magnaðir.

Segi ekkert meira, þið verðið að sjá þetta sjálf.

Engin ummæli: