Svo virðist sem að mér hafi tekist að fokka upp í blogginu mínu. Allverulega, í þetta skiptið. Gamla addressan sendir mann fljúgandi yfir á síðu sem ekki finnst. Og því hef ég tekið upp á því, til að redda þessu, að nota hið aldagamla veffang bigjko.blogspot.com. En spurningin er núna, á ég bara að halda því veffangi eða á ég að reyna að redda thejko?
Hvað finnst ykkur?
þriðjudagur, 9. janúar 2007
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
mer finnst thetta kul svona. nyr jon=nytt lif=nytt blogg
Skrifa ummæli