Eitt stykki jólamyndasaga handa ykkur, börnin góð!
Ég óska ykkur öllum gleðilegra jóla, og farsældar á nýju ári. Hér sit ég í stofunni í nýju íbúðinni minni sem ég er nýbúinn að flytja inn í með kærustunni minni. Og að halda jól í Danmörku með Dönum var engan veginn slæmt. Dönsuðum og sungum og borðuðum önd. Og núna eigum við örugglega allt sem við þurfum í eldhúsið.
Hafiði að gott.
mánudagur, 25. desember 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
6 ummæli:
ah gott að heyra! Og myndasagan er fersk ;)
Gleðileg jólin þið tvö. Haha greyið jólastjarnan með jólatré í afturendanum.
gleðileg jól...
ég fékk líka allt í eldhúsið hjá mér og fullkomna kærastanum mínum. við erum geðveikt hamingjusöm og hann er geðveikt sætur og hann elskar mig geðveikt mikið.
Haha! .. Bitrar konur!
Gleðileg jól og gleðilegt nýtt ár!!
Olga það er kominn tími til að ég segi þér leyndarmálið við að næla sér í góðan kærasta... fyrst kemur eldhúsið , síðan kemur kærastinn...
Skrifa ummæli