Mér finnst þetta ganga afskaplega vel, bara. Er ennþá með sígaretturnar í jakkavasanum, en búinn að gefa þær allar burt nema tvær. Það var góð tilfinning að gefa eitthvað frá sér, í staðinn fyrir að bara eyða peningi í einhvern ávana. Ég vona samt að ég byrji ekki að reykja aftur, því þá verð ég megafúll yfir því að hafa gefið burt svona margar sígarettur.
Hvað er sjálfstæði?
mánudagur, 28. ágúst 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli