föstudagur, 7. júlí 2006

Gömlu dagarnir..

Munið þið þá daga þegar ég var vanur að skrifa fimm bloggfærslur á dag? Múltí-bloggari, kallaði ég sjálfan mig. Svo flutti ég til Danmerkur og allt var 'forbí.'

Ahh, gömlu dagarnir...