Ef þú spilar ekki tölvuspil, vinsamlegast hættu að lesa.
Rithöfundur Broken Sword tölvuleikjanna ákvað að búa til sinn eigin leik. Þegar aðeins einn maður stendur á bakvið gerð leiksins er ekki hægt að búast við fullkomnun en honum hefur heppnast fjandi vel ef marka má sýnishornið.
föstudagur, 7. júlí 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
1 ummæli:
Mér finnst það mjög töff að þú notir orðið "tölvuspil" :)
Skrifa ummæli