sunnudagur, 19. febrúar 2006

Dönsku ruglingur dagsins

Orðið kneppe hefur ekki þá þýðingu að hneppa, eins og í að hneppa tölu, heldur er það notað yfir að stunda kynlíf.

Setning dagsins: "Ah, jeg har glemt at kneppe mine bukser."

Stundum líður mér eins og fávita í Danmörku.

Engin ummæli: