mánudagur, 30. janúar 2006

Stress

Jæja, núnar byrjar stressið. Búinn að planleggja og skrifa mína fyrstu stuttmynd. Eða, það er að segja, fyrstu stuttmynd sem ég vinn algjörlega sjálfur. Og á morgun helli ég mér út í pakkað upptökuplan á nánast hverjum degi. Byrjar með hressri senu, með reikvél, vasaljósi og skápi. Og svo endar planið, vonandi, með því að brjóta eitt stykki borð. Allt það sem gerir góða stuttmynd.

Hresst.

Engin ummæli: