Tímaskyn... í rugli. Dagurinn er annaðhvort eins og ár, eða eins og örsmár hluti úr mínútu. Ekki það að ég viti eitthvað hvað mínúta er. Skynja ekki mínútur lengur.
Skrifaði ég blogg í gær, eða í dag? Eða var það á morgun.
þriðjudagur, 3. janúar 2006
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli