Hér sit ég í skólanum mínum, að læra um Ennio Morricone og það eina sem ég get komið inn í hausinn minn eru þessar yndislegu smákökur sem eldhúsið bakaði handa okkur og þá staðreynd að Olga kemur í heimsókn eftir nokkra daga.
Og það er engin tilviljun að ég hugsa um þetta tvennt saman. Því Olga er í sjálfu sér ekkert ólík þessum yndislegu kökum. Ég fæ aldrei nóg af þeim.
þriðjudagur, 22. nóvember 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli