þriðjudagur, 2. ágúst 2005

Hressleiki stöðugt rísandi

Ég er að verða hressari og hressari með kvöldinu. Komst að því að Trabant eru að spila hér á Laugardaginn. Ég þangað. Einnig er alveg fullt af jazzi í gangi út um allt, og stefni ég á sem flest af því.

Svo víraði ég upp eina mynd af brúðkaupinu sem haldið var í Götuleikhúsinu. Hinum megin við götuna var jarðarför, þar sem líkið lifnaði við. Einn af mínum uppáhaldsviðburðum í Götuleikhúsinu.

Engin ummæli: