Ég fylltist skyndilegum söknuði. Ekki það að ég hafi ekki saknað ykkar allra frá því að ég kom hingað. Það bara einhvernveginn varð mun sterkara í dag.
Ég elska ykkur öll.
þriðjudagur, 2. ágúst 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Heilu ári á eftir öllum heitustu fréttum
Engin ummæli:
Skrifa ummæli