Núna er aðeins tæpur einn dagur þangað til að ég held til fæðingarstaðar míns, Köben, og vil ég nota þessa færslu til að kveðja allt fólkið sem ég hef ekki náð að kveðja í persónu.
Eða nei, nei. Ég held ég sleppi því bara. Ef þið lesið þetta blogg á annað borð, þurfið þið ekkert að kveðja mig. Ég er ekkert að fara að hætta að skrifa hingað. Ef eitthvað er, þá gætu færslurnar orðið enn fleiri og jafnvel fer ég að skella inn einhverju sniðugum listaverkum.
miðvikudagur, 20. júlí 2005
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
Engin ummæli:
Skrifa ummæli